Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 16. desember 2001 kl. 01:11

Ók á ljósastaur við Flugvallarveg

Ekið var á ljósastaur við Flugvallarveg í Keflavík seint í gærkvöldi. Lögregla og sjúkralið voru kölluð til en ekki er vitað hvort meiðsl hafi verið alvarleg.Líknarbelgir í bílnum sprungu út við áreksturinn og staurinn er ónýtur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024