Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Ók á ljósastaur
Mánudagur 6. apríl 2009 kl. 08:05

Ók á ljósastaur


Lögreglan á Suðurnesjum handtók ökumann í Reykjanesbæ í gær grunaðan um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá var annar ökumaður grunaður um akstur undir áhrifum en sá hafði endað ökuferð sína á ljósastaur inn við Kúagerði morguninn áður. Talið er að hann hafi lognast út af undir stýri með fyrrgreindum afleiðingum. Hann sakaði ekki en bifreiðina þurfti að fjarlægja með kranabifreið.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner