Föstudagur 20. mars 2009 kl. 08:14
Ók á ljósastaur
Ökumaður bifreiðar missti stjórn á bíl sínum í Sandgerði í gærmorgun og hafnaði á ljósastaur. Engin slys á fóllki, en bifreiðin skemmdist nokkuð sem og ljósastaurinn.
Þá var einn ökumaður bifreiðar stöðvaður í Reykjanesbæ, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.