Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ók á ljósastaur
Fimmtudagur 28. desember 2006 kl. 09:33

Ók á ljósastaur

Árekstur varð við Hólmgarð í gær er ökumaður missti vald á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hún hafnaði á ljósastaur.  Bifreiðin er illa farin og var hún flutt af staðnum með dráttarbifreið.  Ökumaður slapp án teljandi meiðsla og smávægilegar skemmdir urðu á ljósastaurnum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024