Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 19. júlí 2000 kl. 20:18

Ók á hús og blómaker!

Tilkynnt um að ekið hefði verið á blómaker á Iðavöllum í Keflavík sl. mánudag og hafi ökumaður ekið af vettvangi. Lögreglumenn fundu bifreiðina fljótlega og handtóku ökumanninn, en hann var grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna og eða lyfja. Seinna kom í ljós að bifreið þessari hafði einnig verið ekið á hús við Aðalgötu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024