Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ók á hús
Miðvikudagur 26. janúar 2005 kl. 10:42

Ók á hús

Bifreið var ekið á hús við Hafnargötuna í Keflavík í gærkvöldi. Bifreiðin var að taka fram úr annarri bifreið þegar ökumaðurinn missti stjórn á bifreiðinni og ók á húsið. Að öðru leyti var rólegt á vakt lögreglunnar í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024