Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 21. júlí 2003 kl. 13:52

Ók á fót og stakk af

Nálægt miðnætti á mánudag í síðustu var ekið yfir fót gangandi vegfarenda á Tjarnargötu í Keflavík móts við verslunina Hljómval. Ökumaður bifreiðarinnar ók á brott án þess að huga að vegfarendanum.Vegfarandinn sagði ökumann hafa verið á svartri fólksbifreið, taldi hana vera af gerðinni Honda eða Volkswagen Golf.  Þeir sem einhverjar upplýsingar geta gefið um atvikið eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í Keflavík í síma 420 2400.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024