Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ók á bíl við Bónus
Mánudagur 14. nóvember 2005 kl. 09:07

Ók á bíl við Bónus

Ekið var á kyrrstæða og mannlausa bifreið á bifreiðastæðinu við Bónus í Reykjanesbæ eftir hádegi í gær. Hvarf tjónvaldur á brott af vettvangi en vitni var að árekstrinum. Tjónvaldur ók Toyota Landcrusier- bifreið blágrárri að lit.

Þá varð árekstur á gatnamótum Njarðarbrautar og Vallarás í Njarðvík síðdegis. Þurfti að fjarlægja aðra bifreiðina með dráttarbifreið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024