Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ók á bíl og stakk af
Mánudagur 15. ágúst 2005 kl. 09:31

Ók á bíl og stakk af

Ekið var á fólksbifreið við Bragavelli í gær og yfirgaf sá sem þar var að verki staðinn án þess að tilkynna um óhappið. Sá á bílnum á vinstra framhorni. Eru þeir sem geta gefið upplýsingar um málið beðnir um að hafa samand við lögreglu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024