Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 17. nóvember 2003 kl. 09:26

Ók á barn á hjóli og stakk af

Síðdegis á laugardag var tilkynnt að ekið hafi verið á 9 ára dreng á reiðhjóli á Hafnargötu í Vogum. Ökumaður bifreiðarinnar hvarf af vettvangi en drengurinn fór heim til sín. Hann var nánast ómeiddur og hjól hans að mestu óskemmt. Ekki er vitað um hvaða bifreið var að ræða en það mun vera hvít sendibifreið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024