Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ók á aðra bifreið og stakk af
Miðvikudagur 16. nóvember 2005 kl. 10:01

Ók á aðra bifreið og stakk af

Ökumaður á rauðri bifreið af gerðinni Toyota Corrola ók utan í aðra bifreið við Sólvallargötu í Keflavík í gær og ók svo á burt af vettvangi án þess að gera grein fyrir sér.

Atburðurinn átti sér stað stutu fyrir kl. 23 í gærkvöldi og eru fyrstu stafir í skráningarnúmeri Corollunnar SJ

Sjónarvottar eða aðrir sem geta gefið upplýsingar um atvikið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 420 2400.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024