Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Óhapp við Fitjar
Mánudagur 11. febrúar 2008 kl. 09:14

Óhapp við Fitjar

Bifreið var ekið útaf Reykjanesbraut, skammt frá Fitjum, um kl. 20 í gærkvöldi. Tveir aðilar voru í bifreiðinni og sluppu þeir án teljandi meiðsla, en bifreiðin var flutt af vettvangi með dráttarbifreið.

Þá var einn ökumaður bifreiðar stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. 

VF-mynd: Frá slysinu í gærkvöldi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024