Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ógnaði með hnífi
Þriðjudagur 11. nóvember 2008 kl. 09:17

Ógnaði með hnífi



Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gærkvöld ungan karlmann sem ógnað hafði skipverjum með hnífi um borð í bát við Sandgerðishöfn. Lögregla hafði samband við sérsveitina sem var á leið á vettvang þegar henni var snúið við þar sem maðurinn hafði komið sjálfviljugur frá borði. Maðurinn var ölvaður og fékk að gista fangaklefa.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024