Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ógnaði með hnífi
Mánudagur 24. júlí 2006 kl. 09:28

Ógnaði með hnífi

Maður sem grunaður er um að hafa ógnað öðrum með hnífi var tekinn af lögreglu á sunnudagsmorgun. Atvikið átti sér stað við Aðalstöðina í Keflavík. Var hinn grunaði færður á lögreglustöð til yfirheyrslu en þar neitaði hann því að hafa verið með hníf. Hins vegar fann lögregla hníf skammt frá vettvangi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024