Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 15. desember 2003 kl. 09:08

Ofurölvi og ber að ofan

Margir eru ósáttir við að KR-ingar hafi ekki sent úrvalsdeildarlið sitt á Iceland-Express mótið sem knattspyrnudeild Keflavíkur stóð fyrir um síðustu helgi. Fjölmargir eru ósáttir við KR-ingana og Keflvíkingar sem Svart & Sykurlaust hefur rætt við segja að réttast væri að standa fyrir sérstöku KR kjúklingamóti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024