Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ofurölvi og afvelta
Föstudagur 9. maí 2008 kl. 09:47

Ofurölvi og afvelta

Maður af erlendu bergi brotinn gisti fangageymslu lögreglunnar á Suðurnesjum í nótt eftir að hafa oltið ofurölvi yfir girðingu við hús á Hafnargötunni í Reykjanesbæ. Þar lá hann rænulaus, horfinn á vit óminnis og áfengisdauða. Hann var borinn yfir í lögreglubifreið og færður á stöð þar sem hann sefur úr sér áfengisvímuna. Fastlega má reiknameð að hann verði ekki öfundsverður af líðan sinni þegar hann vaknar úr rotinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024