Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ofurölvi í umferðinni
Fimmtudagur 22. mars 2012 kl. 09:05

Ofurölvi í umferðinni



Lögreglan á Suðurnesjum handtók ofurölvi í umferðinni um eitt leitið í nótt eftir að aksturslag hennar hafði vakið athygli.

Hún virtist vera verulega undir áhrifum því hún var rétt dottin út úr bílnum þegar lögreglumenn opnuðu bílstjórahurðina.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024