Ofurmáninn var fallegur yfir Innri Njarðvík í gærkvöldi. Einar Guðberg Gunnarsson tók meðfylgjandi mynd kl. 23 í gærkvöldi þegar máninn sigldi rólega yfir Reykjanesfjallgarðinum