Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ófrísk kona og 37 börn tilkynnt til barnaverndar
Laugardagur 13. febrúar 2021 kl. 06:16

Ófrísk kona og 37 börn tilkynnt til barnaverndar

Í desember 2020 bárust barnaverndarnefnd Reykjanesbæjar 42 tilkynningar vegna 37 barna og vegna einnar ófrískrar konu. Fjöldi nýrra mála í könnun voru 26 en á sama tíma í fyrra voru tilkynningarnar 46 vegna 42 barna og fjöldi nýrra mála í könnun voru fimmtán. Í lok desember 2020 var heildarfjöldi barnaverndarmála 422 en 374 mál á sama tíma í fyrra.

Í desember 2020 bárust flestar tilkynningar frá lögreglu, heilbrigðisstofnun, skóla og foreldrum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024