Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Öflugur jarðskjálfti við Grindavík
Þriðjudagur 20. apríl 2021 kl. 23:35

Öflugur jarðskjálfti við Grindavík

Jarðskjálfti af stærðinni M4,4 varð varð 5,0 km NNA af Grindavík kl. 23:05 í kvöld. Skjálftinn fannst víða. Þrír aðrir skjálftar af stærðinni M2,1 hafa orðið á sömu slóðum á undanförnum sólarhring.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024