Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Öflugur hádegisskjálfti suðvestur af Keili
Mánudagur 1. mars 2021 kl. 12:56

Öflugur hádegisskjálfti suðvestur af Keili

Jarðskjálftahrinan heldur áfram. Í hádeginu varð öflugur skjálfti, M4,1 um 3,3 km. suðvestur af Keili. Hann fannst vel á Suðurnesjum, höfðuborgarsvæðinu og víðar.

Alls hafa orðið 22 skjálftar stærri en M3 frá miðnætti. Þar af eru tveir sem eru stærri en M4.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á síðustu tveimur sólarhringum eru skjálftar stærri en M3 orðnir 81 talsins.