Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Öflugt leiðsagnarmat í Njarðvíkurskóla
Fimmtudagur 8. júní 2017 kl. 09:11

Öflugt leiðsagnarmat í Njarðvíkurskóla

Í grein Víkurfréttum 1. júní sl. var sagt frá styrkjum til fræðslumála á Suðurnesjum. Í upptalningunni gleymdist að segja frá Njarðvíkurskóla. En hann fékk 450.000 kr. styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla. Verkefnið nefnist Öflugt leiðsagnarmat í Njarðvíkurskóla. Markmiðið er að fá fræðslu fyrir kennara til að styrkja þá í leiðsagnarmati fyrir nemendur til að leiðbeina þeim um hvernig þeir ná sem bestum árangri. Einnig til að aðstoða nemendur við að ná þeirri hæfni sem lagt er upp með í námi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024