Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Öflug björgunartæki á leið til Suðurnesja
Mánudagur 19. desember 2022 kl. 13:03

Öflug björgunartæki á leið til Suðurnesja

Snjóbíl og stærri björgunarbílar eru nú á leið til Suðurnesja til aðstoðar björgunarsveitum á svæðinu. Þessi tæki flytja jafnframt starfsfólk Rauða Krossins til aðstoðar í fjöldahjálparstöðinni í íþróttahúsinu í Keflavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024