Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 23. október 2000 kl. 17:39

Ofbeldi gegn lögreglumanni

Tilkynnt var um slagsmál við veitingahúsið Vitann í Sandgerði um helgina. Þegar lögregan kom á staðinn veittist maður að lögreglumanni með ofbeldi.Maðurinn var handtekinn á staðnum og færður í fangageymslur. Mál mannsins verður eflaust sent dómara enda ofbeldi segn lögreglumönnum litið alvarlegum augum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024