Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ófærð og óveður hefur áhrif á dreifingu Víkurfrétta
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
fimmtudaginn 27. febrúar 2020 kl. 15:42

Ófærð og óveður hefur áhrif á dreifingu Víkurfrétta

Ófærð og óveður í dag, fimmtudag hefur haft áhrif á dreifingu hluta Víkurfrétta í Reykjanesbæ. Við biðjum lesendur velvirðingar á þessu en starfsmenn Póstsins munu leggja áherslu á að koma blaðinu áleiðis á morgun, föstudag.

Við bendum lesendum á að blaðið er aðgengilegt á Víkurfréttavefnum og hér að neðan má sjá það. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér eru götur sem um er að ræða.

Heiðarholt

Heiðarendi

Heiðarbakki

Heiðargil

Heiðarbraut

Heiðarhvammur

Kirkjuvegur

Vesturgata

Túngata

Vallargata

Íshússtígur

½ Hafnargata

Grófin

Bergið

Lautinar

Hafninar

Hólagata

Klettás

Steinás