Ófærð og óveður hefur áhrif á dreifingu Víkurfrétta
Ófærð og óveður í dag, fimmtudag hefur haft áhrif á dreifingu hluta Víkurfrétta í Reykjanesbæ. Við biðjum lesendur velvirðingar á þessu en starfsmenn Póstsins munu leggja áherslu á að koma blaðinu áleiðis á morgun, föstudag.
Við bendum lesendum á að blaðið er aðgengilegt á Víkurfréttavefnum og hér að neðan má sjá það.
Hér eru götur sem um er að ræða.
Heiðarholt
Heiðarendi
Heiðarbakki
Heiðargil
Heiðarbraut
Heiðarhvammur
Kirkjuvegur
Vesturgata
Túngata
Vallargata
Íshússtígur
½ Hafnargata
Grófin
Bergið
Lautinar
Hafninar
Hólagata
Klettás
Steinás


 
	
			 
					


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				