Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ófærð og fastir bílar loka Reykjanesbraut
Þriðjudagur 17. febrúar 2015 kl. 20:15

Ófærð og fastir bílar loka Reykjanesbraut

Reykjanesbrautin er lokuð frá Fitjum í Njarðvík inn í Hafnarfjörð þar sem bifreiðar eru fastar á veginum vegna ófærðar.

Í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum segir að gefin verði út tilkynning þegar Reykjanesbraut opnar að nýju.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024