Of ungir til að keyra
Tveir drengir sem höfðu ekki aldur til að keyra bifreið voru stöðvaðir í Grindavík í gær. Farið var með drengina heim til sín og rætt við foreldra þeirra.
Frekar rólegt var á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík í gær en höfð voru afskipti af ungum ökumanni á óskráðu torfæruhjóli í Keflavík og voru tveir ökumenn teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í gær.
Frekar rólegt var á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík í gær en höfð voru afskipti af ungum ökumanni á óskráðu torfæruhjóli í Keflavík og voru tveir ökumenn teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í gær.