Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Of Monsters And Men til Ástralíu
Miðvikudagur 13. júní 2012 kl. 09:01

Of Monsters And Men til Ástralíu



Hljómsveitin Of Monsters and Men tilkynnti í gær að hún myndi leggja leið sína til Ástralíu og leika þar á tónleikum en sveitin er þessa dagana á tónleikaferðalagi um Bandaríkin.

Hljómsveitin nýtur mikilla vinsælda í Ástralíu og er eftirvæntingin gagnvart komu hennar mikil þar í landi, samkvæmt upplýsingum af tónlistarvefnum Tonedeaf. Um er að ræða þrenna tónleika í borgunm Sidney, Melbourne og Brisbane.

Tónleikaferðin um Bandaríkin hefur gengið afar vel og nánast verið uppselt á alla tónleika.

VF-Mynd: Nanna Bryndís söngkona OMAM.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024