HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Oddný þingflokksformaður
Mánudagur 15. október 2012 kl. 16:10

Oddný þingflokksformaður

Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra, er aftur orðin þingflokksformaður Samfylkingarinnar eftir kosningu á þingflokksfundi fyrr í dag.

Á fésbókarsíðu sinni þakkar hún Magnúsi Orra Schram vel unnið verk sem þingflokksformaður, en hann heldur áfram sem varaformaður eftir kosningu dagsins.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025