Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Oddný þingflokksformaður
Mánudagur 15. október 2012 kl. 16:10

Oddný þingflokksformaður

Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra, er aftur orðin þingflokksformaður Samfylkingarinnar eftir kosningu á þingflokksfundi fyrr í dag.

Á fésbókarsíðu sinni þakkar hún Magnúsi Orra Schram vel unnið verk sem þingflokksformaður, en hann heldur áfram sem varaformaður eftir kosningu dagsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024