Oddný skipar fyrsta sætið
- Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi samþykktur
Kjördæmisráð Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi samþykkti með lófataki framboðslista flokksins í komandi alþingiskosningum á kjördæmisþingi sem haldið var í Tryggvaskála í Árborg laugardaginn 19. janúar.
Suðurkjördæmi
1. Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður, Garði
2. Björgvin G. Sigurðsson, alþingismaður, Árborg
3. Arna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Árborg
4. Árni Rúnar Þorvaldsson, kennari og bæjarfulltrúi, Höfn
5. Ólafur Þór Ólafsson, forstöðumaður og bæjarfulltrúi, Sandgerði
6. Bryndís Sigurðarsóttir, framkvæmdastjóri, Hveragerði
7. Bergvin Oddsson, nemi, Vestmannaeyjum
8. Borghildur Kristinsdóttir, bóndi, Rangárþingi ytra
9. Vilhjálmur Vilhjálmsson, starfsmaður Kubbs, Vestmannaeyjum
10. Hannes Friðriksson, innanhúsarkitekt, Reykjanesbæ
11. Marta Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi, Grindavík
12. Hróðmar Bjarnason, framkvæmdastjóri , Sveitarfélaginu Ölfus
13. Dagmar Lóa Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ
14. Muhammad Azfar Karim, kennari, Rangárþingi ytra
15. Guðrún Ingimundardóttir, stuðningsfulltrúi, Höfn
16. Ingimundur B. Garðarsson, form. Félags kjúklingabænda, Vatnsenda
17. Soffía Sigurðardóttir, húsfrú, Árborg
18. Gísli Hermannsson, fyrrverandi línuverkstjóri, Árborg
19. Eyjólfur Eysteinsson, form. Félags eldriborgara Suðurnesjum, Reykjanesbæ
20. Margrét Frímannsdóttir, fangelsisstjóri á Litla Hrauni, Kópavogi