Oddný leiðir Samfylkinguna í Suðurkjördæmi
	Oddný G. Harðardóttir mun leiða lista Samfylkingarinnar  í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum, en framboðslisti flokksins var kynntur á á fjölmennum kjördæmisfundi í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Listinn var samþykktur samhljóða.
	Marinó Örn Ólafsson situr í fjórða sæti og Guðný Birna Guðmundsdóttir í því fimmta, en þau eru bæði úr Reykjanesbæ.
Listi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi er eftirfarandi:
	Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður
	Njörður Sigurðsson, sagnfræðingur og bæjarfulltrúi
	Arna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi
	Marinó Örn Ólafsson, háskólanemi
	Guðný Birna Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi
	Miralem Haseta, húsvörður í Nýheimum
	Arna Huld Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur
	Guðmundur Olgeirsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
	Borghildur Kristinsdóttir, bóndi
	Ástþór Tryggvason, nemi og þjálfari
	Jórunn Guðmudsdóttir, stjórnarmaður í Öldungaráðui Suðurnesja
	Valgerður Jennýardóttir, leiðbeinandi á leikskóla
	Ólafur H. Ólafsson, háskólanemi
	Símon Cramer, framhaldsskólakennari
	Jóhanna Sigurbjörnsdóttir, fótaaðgerðafræðingur og háskólanemi
	Ingimundur Bergmann, vélfræðingur
	Krsitín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélagsins Árborg
	Kristján Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður
	Karl Steinar Guðnason, fyrrverandi alþingismaður
	Margrét Frímannsdóttir, fyrrverandi alþingismaður


 
	
				


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				