Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Oddný í launalaust leyfi
Föstudagur 3. apríl 2009 kl. 10:29

Oddný í launalaust leyfi

Bæjarstjórn Garðs samþykkti samhljóða ósk Oddnýjar G. Harðardóttur bæjarstjóra í Garði um launalaust leyfi frá störfum 2. apríl til 27. apríl á fundi sínum í fyrradag.

Oddný getur því einbeitt sér af fullum krafti að kosningabaráttunni en hún skipar sem kunnugt er 2. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, segir í tilkynningu frá Samfylkingunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024