Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Oddný formaður þingflokks Samfylkingarinnar
Föstudagur 30. september 2011 kl. 09:15

Oddný formaður þingflokks Samfylkingarinnar

Þingflokkur Samfylkingarinnar kaus sér nýja stjórn á þingflokksfundi á miðvikudag. Oddný G. Harðardóttir þingmaður Suðurkjördæmis, var kjörinn formaður þingflokksins. Fyrir er Oddný einnig formaður fjárlaganefndar Alþingis og sá Suðurnesjamaður sem er efstur á þingi.

Magnús Orri Schram, þingmaður Suðvesturkjördæmis, var kjörin varaformaður og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Reykjavíkur, var kjörinn ritari.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner