Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Oddgeir EA-600 að losna
Miðvikudagur 9. mars 2005 kl. 13:22

Oddgeir EA-600 að losna

Ljóst er að togbáturinn Oddgeir EA-600 sem sat fastur við bryggju Grindavíkurhafnar er í þann mund að losna, eftir því sem flæðir að. Ekki eru taldar vera neinar skemmdir á Oddgeiri og segja þeir sem til þekkja það vera algengt að bátar fljóti ekki að bryggju í mikilli fjöru. Búist er við að báturinn fari á miðin aftur fljótlega og að þessi atburður hafi engin áhrif á það.

 

 

    

VF-Myndir/Bjarni.   Myndir af Oddgeiri EA-600 í morgun

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024