Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Óbreytt útsvar í Suðurnesjabæ
Fimmtudagur 2. nóvember 2023 kl. 06:00

Óbreytt útsvar í Suðurnesjabæ

Bæjarráð Suðurnesjabæjar hefur samþykkt samhljóða að leggja til við bæjarstjórn að útsvarsprósenta fyrir árið 2024 verði sú sama og á árinu 2023, eða 14,74%. Bæjarráð samþykkir einnig samhljóða að vísa drögum að fjárhagsáætlun 2024–2027, sem voru til meðferðar á fundi bæjarráðs, til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024