Mánudagur 12. desember 2005 kl. 14:11
Óbreytt útsvar í Garði
Útsvarshlutfall í Garði fyrir næsta fjárhagsár verður óbreytt, eða 12.7%, en tillaga þess efnis var samþykkt samhljóða á síðasta bæjarstjórnarfundi. Þannig verður útsvarsprósentan sem fyrr 12.7%, en sveitarfélög hafa heimildir til að hafa Útsvarið allt að 13.03%