Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýtt veitingahús opnar í Grindavík
Mánudagur 17. júní 2013 kl. 00:41

Nýtt veitingahús opnar í Grindavík

Nýtt veitingahús, Brúin, opnaði fyrir skömmu að Hafnargötu 26 í Grindavík. Staðurinn hefur fengið mjög góðar móttökur en óhætt er að segja að að mikið hafi verið lagt í að gera hann sem glæsilegastan.  Eigendur hans eru hjónin Inga Sigríður Gunnþórsdóttir og Ólafur Arnberg Þórðarson.

Hér má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá opnun staðarins á Sjóaranum síkáta. Nánari upplýsingar um staðinn eru á Facebook síðu hans.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þessar og fleiri myndir má sjá á Facebook síðu staðarins sem teknar voru á formlegri opnun.

-