Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Nýtt vatnsból sveitarfélagsins Voga
Föstudagur 3. nóvember 2017 kl. 08:00

Nýtt vatnsból sveitarfélagsins Voga

Niðurstöður rannsóknaborana fyrir nýtt vatnsból í sveitarfélaginu liggja fyrir. Í kjölfarið þarf að ráðast í breytingar á aðalskipulagi sveitarfélagsins.
Bæjarráð vísar erindinu til Umhverfis- og skipulagsnefndar, með beiðni um að hafinn verði undirbúningur að breytingu aðalskipulags sveitarfélagsins vegna breyttrar staðsetningar vatnsbólsins m.v. núgildandi aðalskipulag.
  

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024