Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýtt Tímarit Víkurfrétta: Óskað eftir blaðsölubörnum
Fimmtudagur 30. ágúst 2007 kl. 16:14

Nýtt Tímarit Víkurfrétta: Óskað eftir blaðsölubörnum

Tímarit Víkurfrétta er komið út, það þriðja á árinu, og er fullt af áhugaverðum viðtölum, myndasöfnum og fleiru. Það er fáanlegt í helstu verslunum og söluturnum á Suðurnesjum.

Áhugasöm blaðsölubörn geta komið á skrifstofu Víkurfrétta í dag til kl. 17 eða á morgun og náð í blöð til að selja gegn þóknun. Síðast gekk blaðsölubörnum afar vel að selja og er þetta því kjörið tækifæri fyrir krakka til að fá smá vasapening.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024