Nýtt safnahús að Njarðarbraut 3
Á frístundardeginum laugardaginn 13. maí frá kl. 14 til 17 verður nýtt húsnæði Byggðasafns Reykjanesbæjar og Íslendings ehf, að Njarðarbraut 3 í Innri-Njarðvík, Reykjanesbæ opið (áður sölusalur Brimborgar).
Íslendingur ehf er þar með skrifstofur sínar og Smithsoian sýninguna en Byggðasafnið með aðalmunageymslur sínar.
Frá og með 1. júní fram yfir ljósanótt, verður húsið opið almenningi frá kl 13 til 17 alla daga vikunnar.
Íslendingur ehf er þar með skrifstofur sínar og Smithsoian sýninguna en Byggðasafnið með aðalmunageymslur sínar.
Frá og með 1. júní fram yfir ljósanótt, verður húsið opið almenningi frá kl 13 til 17 alla daga vikunnar.