Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýtt nafn á gönguleið: Sex tillögur standa eftir
Þriðjudagur 29. september 2009 kl. 08:53

Nýtt nafn á gönguleið: Sex tillögur standa eftir


Alls hafa 570 íbúar tekið þátt í skoðanakönnun um nýtt nafn á strandleiðina sem liggur frá Gróf í átt að Stapa. Alls bárust yfir 70 tillögur sem dómnefnd skar niður og íbúar gátu sagt áltit sitt á þeim. Nú eru einungis sex tillögur eftir sem kosið er um en dómnefnd mun taka endanlega ákvörðun um hvaða nafn verður notað fyrir þessa skemmtilegu gönguleið.

Þær tillögur sem standa eftir eru:

Strandleið
Ölduslóð
Öldustígur
Fjöruslóð
Fjörustígur
Strandstígur

Hægt er að taka  þátt með því að smella hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

---

Ljósmynd/Oddgeir Karlsson.