Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýta efnið undir álver
Miðvikudagur 16. september 2009 kl. 13:49

Nýta efnið undir álver


Umtalsverðar framkvæmdir hafa staðið yfir í Helguvíkurhöfn undanfarið. Framkvæmdir við dýpkun hafa staðið yfir í sumar og verður alls 300 þúsund rúmmetrum af efni mokað á land þegar yfir lýkur. Stór hluti efnisins hefur farið í jarðvegsframkvæmdir á álverslóðinni.
Jafnframt standa fyrir jarðvegsframkvæmdir við nýjan 360 metra viðlegukant sem þjóna mun súrrálsskipum framtíðarinnar. Sjá nánar í Víkurfréttum á morgun.
---


Ljósmynd/ Oddgeir Karlsson - Horft yfir Helguvíkurhöfn. Nýji viðlegukanturinn verður næstu okkur  á myndinni en farið er að móta fyrir honum eins og sjá má.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024