Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýsköpun og fluggreinar valfög í Háaleitisskóla
Fimmtudagur 15. september 2016 kl. 06:00

Nýsköpun og fluggreinar valfög í Háaleitisskóla

Keilir hefur tekið að sér að annast valgreinar fyrir nemendur í Háleitisskóla á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fyrir áramót verða krakkarnir í Hakkit smiðjunni í Eldey þar sem þau kynnast undraheimi nýsköpunar og tækni. Eftir áramót gefst þeim svo kostur á að kynna sér fluggreinar eins og flugvirkjun og flugnám.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fjör í tíma í nýsköpun.