Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Nýr Sturla GK 12 til Grindavíkur
Mánudagur 25. maí 2020 kl. 10:12

Nýr Sturla GK 12 til Grindavíkur

Nýr Sturla GK 12 kom til Grindavíkurhafnar fyrir helgi. Þorbjörn hf sem keypti skipið af Berg-Huginn ehf í Vestmannaeyjum er stefnt er að því að Sturla fari á veiðar í lok júní ef allt gengur eftir.

Skipið hét áður Smáey VE 444 og var smíðað árið 2007 í Gdynia í Póllandi fyrir Berg-Huginn í Vestmannaeyjum en þar á undan bar skipið nafnið Vestmannaey VE 444. Grindavíkurbær óskar bæði eigendum og áhöfn til hamingju með nýja skipið.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Hér má sjá myndir þegar skipið kom til hafnar í Grindavík.

Myndir af vef Grindavíkurbæjar.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025