Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 22. desember 1999 kl. 20:07

NÝR SALUR RÁARINNAR

Veitingahúsið Ráin í Keflavík tók í nótkun nýjan veitinga- og skemmtisal um helgina. Salurinn er í nýrri bogadreginni byggingu sem byggð hefur verið aftan við eldra húsnæði Ráarinnar. Við opnunina söng Stúlknakór Tónlistarskóla Reykjanessbæjar. Meðfylgjandi mynd var tekin í opnunarhófinu á sunnudaginn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024