Þriðjudagur 10. maí 2005 kl. 16:16
				  
				Nýr ríkisstjóri tekinn við í Keflavík
				
				
				
 María Jónsdóttir hefur tekið við starfi verslunarstjóra í Vínbúð Keflavíkur af Eyjólfi Eysteinssyni.
María Jónsdóttir hefur tekið við starfi verslunarstjóra í Vínbúð Keflavíkur af Eyjólfi Eysteinssyni. 
María sem hefur starfað lengi sem aðstoðarmaður hans, sagði nýja starfið krefjandi og að því fylgdi meiri ábyrgð sem gaman væri að takast á við.
VF-mynd/Margrét