Nýr Pajero kynntur í höfuðstöðvum Heklu í Njarðvík
Hekla kynnir nýjan Mitsubishi Pajero jeppa um helgina í höfuðstöðvum sínum í Njarðvík og verður reynsluakstur í boði fyrir áhugasama. Ný árgerð Pajero er með ýmsum nýjungum, s.s. bættu útliti, betri þægindum og meira öryggi.Pajero er ein söluhæsta bifreið Mitsubishi Motors og frá 1982 hafa yfir 2.100.000 verið framleiddir.