Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýr meirihluti kominn í Grindavík
Miðvikudagur 6. júní 2018 kl. 10:30

Nýr meirihluti kominn í Grindavík

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn í Grindavík hafa náð samkomulagi um málefnasamning meirihlutasamstarfs bæjarstjórnar fyrir komandi kjörtímabil. Þetta kemur fram á Facebook- síðu Sjálfstæðisflokks Grindavíkur.
Innihald samningsins mun verða kynnt til samþykktar á fundum meðal flokksmanna flokkanna tveggja í dag og munu verða undirritaðir í framhaldi.

Hér að neðan má sjá færsluna frá Sjálfstæðisflokknum.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024