Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 12. nóvember 1999 kl. 22:48

NÝR MARKAÐS- OG ATVINNUMÁLAFULLTRÚI

Helga Sigrún Harðardóttir hefur verið ráðinn markaðs- og atvinnumálafulltrúi Reykjanesbæjar. Margar umsóknir bárust en fjórir aðilar voru boðaðir í viðtal. Helga Sigrún 31 árs gamall Njarðvíkingur og menntaður kennari, námsráðgjafi og ökukennari. Hún hefur einnig unnið um árabil hjá útvarpi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024