Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 18. ágúst 2008 kl. 17:40

Nýr frístunda og menningarfulltrúi í Grindavík

Bæjarráð Grindavíkur hefur  samþykkt að ráða Kristinn J. Reimarsson í stöðu frístunda- og menningarfulltrúa.. Kristinn hefur t.a.m. unnið innan ÍSÍ bæði sem sviðsstjóri fræðslu- og útbreiðslusviðs og sviðsstjóri afrekssviðs.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024